Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
farmflytjandi á vegum
ENSKA
road haulage operator
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Með tilliti til vöruflutninga milli yfirráðasvæðis Sambandsins og yfirráðasvæðis Bretlands, sem eru starfræktir af farmflytjanda á vegum frá Sambandinu, sem treystir á réttindi sem Bretland veitir, eins og um getur í 7. gr. þessarar reglugerðar, sem eru jafngild þeim réttindum sem veitt eru samkvæmt þessari reglugerð, þá gildir reglugerð (EB) nr. 1072/2009 um þann hluta ferðarinnar sem farinn er í gegnum yfirráðasvæði þess aðildarríkis þar sem ferming eða afferming á sér stað.

[en] In the context of carriage of goods between the territory of the Union and the territory of the United Kingdom undertaken by a Union road haulage operator that relies on rights granted by the United Kingdom, as referred to in Article 7 of this Regulation, equivalent to those granted under this Regulation, Regulation (EC) No 1072/2009 shall apply to the part of the journey on the territory of the Member State of loading or unloading.

Rit
[is] Reglugerð evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/501 frá 25. mars 2019 um sameiginlegar reglur til að tryggja grunntengjanleika í vöruflutningum og farþegaflutningum á vegum að því er varðar útgöngu Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands úr Sambandinu

[en] Regulation (EU) 2019/501 of the European Parliament and of the Council of 25 March 2019 on common rules ensuring basic road freight and road passenger connectivity with regard to the withdrawal of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland from the Union

Skjal nr.
32019R0501
Aðalorð
farmflytjandi - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ENSKA annar ritháttur
road haulier

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira